Nafn: Brian FitzGibbon
Þjóðerni: Írskur
Fæðingardagur: 17.03.60
Bústaður: Ísland
Starf: Þýðandi / textahöfundur
Stunda þýðingar frá:
Íslensku yfir á ensku
Frönsku yfir á ensku
Ítölsku yfir á ensku
Hef sérþekkingu á eftirfarandi sviðum:
Bankamál, fjármál, viðskipti, málefni ESB, menntunarmál, upplýsingatækni, ferðamál og ferðalög, fjarskiptamál, margmiðlun, kvikmyndir, sjónvarpsefni, leikhús og bókmenntir.
Menntun:
B.A. course in Icelandic
University of Iceland
(completed 2 years, 1996 -1997)
B.A. (hons) Drama/Italian, 1986
University of Kent at Canterbury (UKC)
6 month course on conference interpretation
PCL (Polytechnic of Central London), UK
Brian FitzGibbon er fæddur í Dublin árið 1960. Í dag er hann búsettur á Íslandi, þar sem hann starfar sjálfstætt við skrif og þýðingar..
Nýleg verkefni
Brian hefur unnið að ýmsum verkefnum, þar á meðal þýðingum fyrir Seðlabanka Íslands, ACRO verðbréf hf. Kviku banka hf., Orkuveitu Reykjavíkur, Íslandsbanka, Fjármálaráðuneytið og Listasafn Reykjavíkur. Önnur fyrirtæki sem hann hefur unnið fyrir eru m.a. alþjóðlegu lyfjafyrirtækin Alvogen og Alvotech, Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús, Íslenska óperan og Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ), svo dæmi séu nefnd.
Áður en hann varð sjálfstætt starfandi að nýju árið 2008 vann Brian á Skrifstofu forstjóra í Kaupþingi sem þýðandi og textahöfundur í fullu starfi. Helstu verkefni þar voru þýðingar og yfirlestur á efni frá öllum deildum bankans, en þó sérstaklega í tengslum við innranet samstæðunnar, efni fyrir samskiptasvið og greiningardeild bankans.
Áður en hann flutti til Íslands árið 1996 bjó hann á Ítalíu þar sem hann starfaði sem þýðandi og túlkur og vann fyrir alþjóðlegar stofnanir á borð við European University í Flórens, FAO í Róm, UNICEF og UNESCO.
Bókmenntaþýðingar
Bakgrunnur Brians er í kvikmyndum og leikhúsi en mikið af verkefnum hans hafa einmitt verið þýðingar á kvikmyndahandritum, leikritum og skáldsögum. Þýðing hans á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, ,,Rigning í nóvember” (Butterflies in November”) var tilnefnd til hinna virtu bresku bókmenntaverðlauna Independent Foreign Fiction Prize árið 2014 og þýðing hans á skáldsögu Hallgríms Helgasonar, “101 Reykjavík”, var gefin út af Faber & Faber forlaginu í Bretlandi og Scribner í Bandaríkjunum árið 2002. Í breska blaðinu Guardian var hún sögð “frábær” (lesa Guardian) og bandaríska stórblaðið New York Times talaði um “stórsnjalla þýðingu” (lesa NYT).
* * *
Personal writing projects
Screenplays by Brian FitzGibbon:
OTHERWORLD, feature screenplay developed with the assistance of Moonstone International, the Irish Film Board and the Icelandic Film Centre, 2004.
HIDING PLACES, feature for Grand Pictures, 2003 developed with the assistance of the Irish Film Board, 2003.
STRANDED, Ireland 1998, 24 min. film. Premiered at the Tribeca Film Center in New York.
101 REYKJAVÍK, assistant screenwriter to director Baltasar Kormákur, 1999.
Stage plays:
ANOTHER MAN, finalist at Playwrights Slam, 2005 Chichester Theatre Festival, UK
THE PAPAR, Abbey Theatre (Peacock) - Dublin July 1997
Radio plays:
ANOTHER MAN, RÚV National Icelandic Radio, 2008
PAPAR, RÚV National Icelandic Radio, 2005 (nominated for the Icelandic Gríma Award)
FARDU TIL HELVÍTIS, RÚV National Icelandic Radio, 2003
GO TO HELL, RTE 1996 (National Irish Radio)